Sérvörudeild

Parki býður uppá breitt vöruúrval í utanhúsklæðningum, kerfisloftum og veggjum fyrir skrifstofur og fyrirtæki, flísar fyrir sundlaugar og síðast en ekki síst öflugustu íþróttagólf landsins.

Í utanhúsklæðningunum bjóðum við uppá undirkerfi, flísar og náttúrstein og síðast en ekki síst ráðgjöf við uppsetningu..

Einnig má nefna að Parki vinnur náið með arkitektum og byggingaverktökum landsins á þessu sviði. Reynt er að uppfylla allar gæðakröfur með greinagóðri upplýsingaráðgjöf og aðstoð við efnisval.

Hafirðu einhverjar frekari spurningar hafðu þá endilega samband við sölumann í sérvörudeild, í síma 5950582 eða með tölvupóst.

     

    

dekton_cosentino-01