NAIN

Nain motturnar eru toppurinn úr smiðju Osta Carpets. Rætur í persneska hefð gerir þéttleika þessara motta einn þann besta sem þekkist í heiminum. Ríkulegt og vandað útlit mottanna gerir þær að miklum gersemum.

Með fullkominni samsetningu á tveimur sterkustu og virtustu görnum í heimi; ull og silki næst sérstakt útlit sem tryggir það einnig að motturnar eru þéttar og efnismiklar.

Hver og ein motta er listaverk og skapar skemmtilega stemningu hvort sem það er á nútímalegu- eða klassísku heimili.

Tæknilegar upplýsingar um motturnar:
Hnútar: 1.200.000/m2
Þyngd: 3450g/m2
Efni: 95% ull (T6 stimpill) og 5% silki
Hæð á þráðum: 10 mm.

Stærðir:
80 x 150 cm.
120 x 180 cm.
135 x 200 cm.
160 x 230 cm.
200 x 290 cm.
240 x 340 cm.

Flokkur: