MAISENSE

Maisense motturnar eru nútímalegar og töff mottur með mörgum mismunandi mynstrum.

Margar mismunandi litasamsetningar eru í þessari línu. Maisense motturnar eru gerðar úr maís þráðum sem gerir það að verkum að auðvelt er að þrífa þær, rétt eins og allar mottur með Parki og Persía bjóða upp á.

Hver og ein motta er listaverk og skapar skemmtilega stemningu hvort sem það er á nútímalegu- eða klassísku heimili.

Tæknilegar upplýsingar um motturnar:
Hnútar: 250.000/m2
Þyngd: 2.600g/m2
Efni: 37% Bio PDO og 63% Sorona
Hæð á þráðum: 13mm.

Stærðir:
135 x 200 cm.
160 x 230 cm.
200 x 290 cm.
240 x 340 cm. (sérpöntun)

Smelltu hér til að sjá allar motturnar sem tilheyra Maisense línunni.

Flokkur: