Veggfóður

Við eigum á lager breiða línu af veggfóðri. Sem stendur eru 70 tegundir til í búðinni. Nýstárlegt, gamaldags eða „flippað“. Sjón er sögu ríkari. En ef ekkert finnst þá er alltaf hægt að blaða í gegnum 40 bækur sem hægt er að sérpanta úr. Gefið ykkur góðan tíma til að skoða.

A.S. Creation Sérpöntun