Teppi

Gólfteppi eru sígild og þau henta vel á flest gólf heimila. Við eigum ávallt fyrirliggjandi teppi á lager og að sjálfsögðu sérpöntum við einnig eftir þínum óskum og afgreiðum á skömmum tíma.

Leiðbeiningar um viðhald á ege álags gólfteppum