Plankaparket

Þetta er sú tegund af parketi sem nýtur hvað mestrar hylli í dag. Þegar talað er um plankaparket þá er átt við breið borð, sem eru a.m.k. 10 cm breið. Yfirleitt eru parketborðin 15 – 22 mm þykk og ýmist í föstum lengdum, þá eru borðin öll jafn löng, eða í fallandi lengdum, þ.e. frá 40 – 200 cm að lengd. Áður fyrr var eingöngu hægt að fá þessa tegund gólfefna í gegnheilum plönkum en í dag hafa framleiðendur einnig hafið framleiðslu á lagskiptum plankagólfum. Þegar talað er um lagskipt plankaparket þá er átt við parket sem er byggt upp úr nokkrum lögum; 1. Topplag úr 4 – 8 mm gegnheilum við. 2. Millilag ýmist úr krossvið eða furu. 3. Botn úr furu eða samsvarandi við, sem þolir raka betur en aðrar viðartegundir. Lagskipt plankaparket hefur notið mikillar hylli hér á landi því hreyfingin á þessum gólfefnum er mun minni en á gegnheilu plankaparketi, vegna krosslímingarinnar. Þegar talað um hreyfingu er átt við hvernig parketið getur þrútnað út eða skroppið saman, þegar viðurinn aðlagast hitastigi og loftraka í híbýlunum. Loftraki í íslenskum húsum er töluvert minni en t.d. í mið-Evrópu og flöktir mun meira. Hreyfingin á viðargólfum getur því verið mikil. Gólfflötur sem er 6 m breiður getur verið að hreyfast um allt að 3 – 4 cm á ári. Af þessum sökum ráðleggjum við viðskiptavinum okkar að velja krosslímda planka frekar en gegnheila, því hreyfingin á krosslímdum plönkum er u.þ.b. helmingi minni.

Myndabanki Notaðu örvarnar á lyklaborðinu til þess að fletta á milli mynda

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd á bar Reykjavik Lights.

 • Lökkuð Warrant Eik frá Solidfloor

 • Reykt Warrant Eik frá Solidfloor

 • Svart bæsuð Eik frá Solidfloor

 • Solidfloor Taiga. Bandsöguð reykt hv olíuborinn eik. Ath þetta gólf var mattlakkað.

 • Olíuborinn Warrant Eik frá Solidfloor

 • Solidfloor yellowstone, hitameðhöndlaður askur

 • Camebridge - Nýtt frá Solidfloor

 • Camebridge - Nýtt frá Solidfloor

 • Solidfloor Taiga. Bandsöguð reykt hv olíuborinn eik. Ath þetta gólf var mattlakkað.

 • Solidfloor Taiga. Bandsöguð reykt hv olíuborinn eik. Ath þetta gólf var mattlakkað.

 • Solidfloor yellowstone, hitameðhöndlaður askur.

 • Solidfloor yellowstone, hitameðhöndlaður askur.

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd á móttökuborði Reykjavik Lights

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd.

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd.

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd.

 • Askur plankaparket, Coconut, 140mm á breidd.

 • Hvítolíuborinn askur frá Solidfloor.

 • Hvítolíuborinn askur frá Solidfloor.

 • Gegnheil hvítolíuborin Eik Rustic Grand Plank.

 • Solidfloor yellowstone, hitameðhöndlaður askur.

 • Solidfloor yellowstone, hitameðhöndlaður askur.

 • Vintage Eik Tundra frá Solidfloor á veitingastaðnum B5.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic á Te og Kaffi í Smáralind.

 • Gegnheil Eik Ebony.

 • Gegnheil Eik Ebony.

 • Gegnheil Eik Ebony.

 • Hvítlökkuð Eik frá Solidfloor

 • Hvítolíuborinn Eik frá Solidfloor

 • Smoky Mountain reykt eik frá Solidfloor á Café Óliver.

 • Eik 15 x 130 x 600-2700 mm. Lútuð og svartolíuborin á versluninni DAY í Kaupmannahöfn.

 • Svartlútaðir eikarplankar 15 x 130 mm á versluninni Cottonfield, Illum, Kaupmannahöfn.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic Grand Plank á gleraugnaverslun í Kaupmannahöfn.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic Grand Plank á gleraugnaverslun í Kaupmannahöfn.

 • Vintage Tundra frá Solidfloor á hárgreiðslustofu í Austurstræti.

 • Smoky Mountain reykt eik frá Solidfloor

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic Grand Plank.

 • Gegnheil Eik Rustic Grand Plank á lögmannsstofu í Reykjavík.

 • Gegnheil Eik Rustic Grand Plank á lögmannsstofu í Reykjavík.

 • Okavango hitameðhöndlað frá Fetim.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic 15 x 130 mm.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic 15 x 130 mm.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic.

 • Gegnheil olíuborin Eik Rustic á fasteignasölu í Danmörku.

 • Gegnheil Eik Rustic Grand Plank á tískufata heildverslun í Danmörku.

 • Gegnheil Eik Rustic Grand Plank á tískufata heildverslun í Danmörku.

 • Gegnheil Eik Rustic Grand Plank á tískufata heildverslun í Danmörku.

 • Solid floor

 • Solidfloor