Parket

Fallegt umhverfi skiptir flesta miklu máli í dag og er það ein ástæða þess hve viðargólf njóta mikilla vinsælda. Parket er endingargott gólfefni, unnið úr trjám sem eru marga áratugi að vaxa upp í nýtanlega stærð. Parki hefur, allt frá upphafi, lagt mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt úrval viðargólfa.

Í dag höfum við til sýnis meira en 50 gerðir. Þar er að finna viðartegundir víðsvegar að úr heiminum og mismunandi tegundir af parketi; gegnheilt parket, plankaparket og spónlagt parket.

Með því að klikka hér má sjá flottan bækling frá Solidfloor sem var gefinn út í janúar 2014.

Okkar helstu birgjar á parekti eru eftirtaldir;

   heywood