Harðparket

Fegurðin kemur innan frá er spakmæli sem á vel við þegar rætt er um harðparketin okkar, vegna þess að það er miklu meira í boði en það sem augað greinir. Okkar efni hafa ekki eingöngu eina bestu slit og rispuvörn á markaðinum heldur er útlit og áferð framúrskarandi. Plankar sem að jafnast á við bestu verk náttúrunnar en slitþol sem flesta dreymir um. Hægt er að fá undirlag sem dempar niður hljóð um allt að 24db.

Einstaklega sterkt yfirborð býður upp á mikinn umgang og viðhaldið er svo til ekkert þannig að það gefur fleiri tækifæri til þess að lifa lífinu lifandi. Þessir einstöku eiginleikar þýðir einfaldlega að við ábyrgjumst það að þú eignist fallegt gólf sem kemur til með að endast í mörg ár, jafnvel kynslóðir.

Harðparketin okkar eru framleidd samkvæmt ISO 9001 staðlinum.

Okkar helstu birgjar á harðparekti eru;

 LOGO_M_NEGATIV_V (1)

logo_parador