Fylgihlutir

Hjá Parka færðu allt sem þarf til að fullkomna gólfið þitt. Parki býður upp á mikið úrval af gólflakki og gólfolíu, lími fyrir parket og flísar og viðhaldsefnum fyrir gólf svo eitthvað sé talið.

Helstu birgjar okkar í fylgihlutum eru:

        

Myndabanki Notaðu örvarnar á lyklaborðinu til þess að fletta á milli mynda

  • Aqua seal hálfmatt yfir svartbæsaða Eik Ebony.

  • Hvítolíubornir eikarplankar.

  • Natur olíubornir eikarplankar.