Flísar

Í verslun okkar færðu gólfflísar, granít, náttúrustein og veggflísar í miklu úrvali, frá mörgum af þekktustu flísaframleiðendum heims. Flísar eru stórglæsilegt og endingargott gólfefni, sem auðvelt er að þrífa. Porcelain flísar (gegnheilar flísar) og náttúrusteinn eru hvað vinsælustu gólfefnin í dag, en einnig er hægt að nota þau á veggi. Við bjóðum jafnframt upp á fjölbreytt úrval af keramik veggflísum (flísar með glerungi).

Helstu birgjarnir okkar í flísum og fylgihlutum eru eftirtaldir: